Sofðu Betur
RehaSplint bithlíf
Couldn't load pickup availability
RehaSplint er bithlíf sem hefur reynst vel gegn kjálkaliðsvandamálum. Hún léttir á kjálkavöðvum með því að veita slökun á tyggingarvöðvum. Dregur úr spennu og sársauka í kjálkalið. Einnig getur hlífin reynst vel til að vernda tennur gegn tanngnístri.
Bithlífin kemur í einni stærð sem hentar flestum. Hægt að fá í þremur mismunandi styrkleikum:
- soft
- medium
-
hard
Notkunarleiðbeiningar:
Bithlíf sett í munn og bitið létt á bitpúðana. Venjulega er hægt að nota bithlífina strax án nokkurra aðlögunar. Ef bithlífin er of löng er hægt að stytta hana í viðeigandi stærð.
Sjá einnig stutt myndband hér frá RehaSplint.
Athugasemdir:
Tímabundin lausn: RehaSplint er hönnuð sem skammtímalausn og kemur ekki í staðinn fyrir sérsniðnar bithlífar eða aðra meðferð sem tannlæknir mælir með.
Ekki ætlað fyrir alvarleg tilfelli: Í alvarlegum tilfellum af tanngnísti eða kjálkaliðsvandamálum er mikilvægt að leita ráðgjafar hjá tannlækni eða sérfræðingi.

