Collection: Tannburstar

Almenn fræðsla um tannbursta og burstatækni:

  1.     Notaðu lítið af tannkremi.

  2.     Burstaðu tennur og tannhold gott getur verið að setja burstann í 45° horn við tannholdslínuna til að tryggja að þú hreinsir bæði tennurnar og tannholdið.

  3.     Notaðu léttan þrýsting – þannig vinnur burstinn best. Þetta er ekki vöðvaburstun, of mikill þrýstingur getur skaðað tannholdið og slitið tönnum.

  4.     Hreyfðu burstann varlega í litlum, hringlaga hreyfingum eða fram og til baka með mjög stuttum strokum.

  5.     Gefðu hverju svæði í munninum nægan tíma – Heildarburstun ætti að taka minnst 2 mínútur.

  6.     Ekki gleyma bakhlið tanna – Sérstaklega aftan við framtennur neðri góms, þar sem tannsýkla safnast oft upp. Ekki gleyma að það eru fimm fletir á tönnunum

  7.     Passaðu hornið þegar þú snýrð hendinni og skiptu um hlið augtönnin verur stundum útundan.

 

Hversu oft ætti ég að skipta um bursta?

  •       Einu sinni í mánuði, eða fyrr ef burstinn er byrjaður að trosna.

  •       Einnig eftir veikindi (t.d. kvef eða hálsbólgu) til að koma í veg fyrir endursmit.

Tannburstar

Filter:

Availability
0 selected Reset
Price
Max price 10.900 kr Reset
kr
kr

6 products

Filter and sort

Filter and sort

6 products

Availability
Price

Max price 10.900 kr

kr
kr

6 products