Skip to product information
1 of 2

sofdubetur

Nefplástrar

Verð 2.950 ISK
Verð Verð 2.950 ISK
Afsláttur Uppselt
m/vsk.

Nefplásturinn er ekki eingöngu til að auka súrefnisflæði í gegnum nefið við líkamlega áreynslu heldur virkar hann einnig virkilega vel fyrir fólk sem á erfitt með að anda í gegnum nefið og þá sérstaklega í svefni.

Plásturinn hentar vel fólki með miðsnefskekkju, kvef og litlar nasir.

Nefplásturinn er lyfjalaus valkostur sem:

  • auðveldar þér að taka inn loft.
  • opnar nefið þannig að þú finnur fyrir létti við öndun.
  • hjálpar til við að létta nefstíflu á nóttunni.

Í pakkanum eru 30 nefplástrar.

Mælt er með þvi að bleyta plásturinn með heitu vatni áður en hann er tekinn af.