Skip to product information
1 of 1

Sofðu Betur

Boka tunguskafa

Verð 1.700 ISK
Verð Verð 1.700 ISK
Afsláttur Uppselt
m/vsk.

Tunguskafa úr ryðfríu stáli frá Boka. 


Tungusköfun er forn ayurvedísk iðja sem gjarnan er horft framhjá. En það eru margir kostir við þessa daglegu iðju fyrir munnheilsu, sem og líkamlega og andlega heilsu. Tungan getur verið spegill fyrir öll líffæri líkamans. Þannig gefur daglegt útlit á tungunni fyrir sköfun vísbendingu um almenna heilsu þína.

Helstu kostir tungusköfu eru að hún dregur úr eiturefnum og bakteríum á tungunni sem valda slæmum andardrætti, eykur bragðskynið og bætir meltinguna