Skip to product information
1 of 2

sofdubetur

Dodow svefntækið

Verð 8.990 ISK
Verð Verð 8.990 ISK
Afsláttur Uppselt
m/vsk.

Dodow var hannað af hópi fólks sem glímdi við svefnleysi (insomnia) í þeim tilgangi að aðstoða fólk við að festa nætursvefn. Dodow hjálpar þér við að hægja á önduninni sem veldur því að púlsinn lækkar og líkaminn á auðveldara með að sofna.

Hvernig virkar Dodow?

  1. Andaðu að þér
  • Þú snertir einu sinni snertinæma yfirborðið fyrir 8 mínútna stillingu og tvisvar fyrir 20 mínútna stillingu.
  • Blátt ljós birtist í loftinu.
  • Andaðu að þér þegar ljósið stækkar.
  1. Andaðu frá þér
  • Andaðu frá þér þegar ljósið dregst inn.
  • Þú gætir tekið eftir því að útöndunin er vísvitandi lengri.
  • Þetta mun hjálpa til við að skapa þreytutilfinningu sem leiðir til þess að þú sofnir.
  1. Svefn
  • Í lok æfingarinnar (8 mínútur eða 20 mínútur) slekkur Dodow sjálfkrafa á sér.
  • Þú munt vera í fullkomnu líkamsástandi til að sofna náttúrulega, í hvaða stöðu sem þú vilt.